Fyrsta gróðurhúsið á Starrastöðum var byggt árið 1985. Síðan þá hefur verið ýmiskonar ræktun í gróðurhúsunum. Pottaplöntur / liljur/ túlípanar / rósir.
Núna eru gróðurhúsin orðin 3 ásamt 1 stórum kæli, sem er niðurgrafin.
Við ræktum 10 litaafbrigði af rósum, framleiðsla fer fram allt árið.
Núna nýlega erum við byrjuð að þróa og selja aðrar vörur sem framleiddar eru úr rósablómum. Virkilega spennandi og hefur fengið góðar viðtökur.
Opið hjá okkur alla daga :)
Blóm og vörur úr rósablómum